fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA skoðar reglubreytingar í kjölfar þess að vítaspyrna Julian Alvarez var dæmd ógild í seinni leik leik Atletico Madrid gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Conor Gallagher skoraði eina mark leiksins og jafnaði þar með einvígið fyrir Atletico en framlengingu og síðar vítaspyrnukeppni þurfti svo til að skera úr um sigurvegara. Þar hafði Real betur þar sem Atletico klikkaði á tveimur spyrnum sínum en Real einni.

Önnur spyrna Atletico sem um ræðir var þó ótrúleg óheppni. Julian Alvarez rann þá og var spyrnan dæmd ógild þar sem hann snerti boltann tvisvar áður en hann fór í markið. VAR komst að þessari niðurstöðu og hefur hún þótt umdeild á meðal einhverra, en það er þó útlit fyrir að ákvörðunin hafi verið rétt.

UEFA ætlar hins vegar nú að ræða við FIFA og æðstu menn fótboltans um hvort það eigi að dæma mörk eins og hjá Alvarez af ef augljóst er að seinni snertingin er algjört óviljaverk.

Það er því hugsanlegt að í framtíðinni myndi mark eins og hjá Alvarz í gær standa. Hefði það getað gjörbreytt niðurstöðu einvígisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard