fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum framherji segir að Raphina kantmaður Barcelona eigi skilið að vinna Ballon d’Or fyrir þetta ár eins og staðan sé í dag.

Hann telur að Mohamed Salah sé hluti af samtalinu en hann myndi velja Raphinha eins og staðan er í dag.

„Raphina er á undan Salah eins og staðan er í dag fyrir mig, vegna þess hvernig hann hefur spilað í Meistaradeildinni,“ segir Henry.

„Hann er með ellefu mörk í Meistaradeildinni, Mo Salah er í samtalinu en einnig Harry Kane og Ousmane Dembele.“

„Þetta snýst um frammistöðu í Meistaradeild auk þess að vinna deildina í heimalandinu. Raphina er að skora mikið og er bara með eitt víti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?