fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 15:00

Maradona undir það síðasta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö aðilar úr læknateymi sem kom að því að meðhöndla Diego Maradona fyrir andlát hans munu koma fyrir dóm í dag. Eru þeir grunaðir um að bera ábyrgð á andláti hans.

Maradona lést fyrir fimm árum síðan þegar hann var sextugur.

Hann lést vegna hjartaáfalls á heimili sínu, hann hafði tveimur vikum áður farið í aðgerð vegna blæðingar á heila.

Læknateymið er sakað um vanrækslu á Maradona samkvæmt ákæru og segir að það hefði mátt koma í veg fyrir andlát hans.

Maradona hafði verið fíkill stóran hluta ævi sinnar og var nálægt því að deyja bæði árið 2000 og árð 2004 vegna þess.

Allir sem eru ákærðir í málinu hafna sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu