fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ungur leikmaður spútnikliðsins gríðarlega eftirsóttur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Huijsen hjá Bournemouth er að verða einn eftirsóttasti ungi leikmaður heims.

Hinn 19 ára gamli Huijsen hefur heillað í liði Bournemouth sem hefur komið öllum á óvart á leiktíðinni og er í Meistaradeildarbaráttu í ensku úrvalsdeildinni.

Undanfarna daga hefur mikið verið talað um áhuga Real Madrid og fylgist Tottenham einnig með gangi mála. Nú er hann orðaður við Bayern Munchen einnig í þýskum miðlum.

Huijsen gekk aðeins í raðir Bournemouth síðasta sumar en hann hefur úr mögum liðum að velja í sumar að því er virðist, ef Bournemouth samþykkir tilboð í hann.

Huijsen er fæddur í Hollandi en spilar fyrir U-21 árs landslið Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu