fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Tap gegn Belgum – Leikið gegn Spánverjum á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið kvenna tapaði 2-3 gegn Belgíu á laugardag í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025 sem fram fór á Pinatar á Spáni.

Rebekka Sif Brynjarsdóttir kom Íslandi í 1-0 á 18. mínútu en Belgar jöfnuðu metin aðeins þremur mínútum síðar.

Belgar bættu svo við sínu öðru marki á 37. mínútu og skoruðu það þriðja á 74. mínútu. Thelma Karen Pálmadóttir minnkaði muninn í 2-3 rétt fyrir leikslok eða á 89. mínútu.

Íslenska liðið mætir Spáni á morgun klukkan 11:00 í öðrum leik sínum í riðlinum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“