fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. mars 2025 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle vann nauman en góðan sigur á West Ham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, leikið var í Lundúnum.

Leikurinn var jafn og nokkuð lokaður en Bruno Guimares skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Harvey Barnes átti þá góða fyrirgjöf á fjærstöng þar sem Bruno var mættur til að stýra knettinum í netið.

Newcastle fór með sigrinum í 47 stig og jafnar þar með Manchester City af stigum, liðin eru í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Newcastle fer næst á Wembley en liðið mætir Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur