fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

433
Mánudaginn 10. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason íþróttalýsandi á Sýn og stjórnandi Brenslunnar á FM957 segist hafa fengið kvíðakast á föstudag yfir grein sem birtist hér á DV.

Ríkharð greindi frá því að hann væri að hætta sem dagskrárstjóri á FM957 og væri að færa sig meira yfir í enska boltann.

Sýn tekur við enska boltanum næsta haust og mun Rikki vera í lykilhlutverki hjá Sýn að lýsa leikjum þar.

Fyrirsögn okkar um málið var svona – Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og tekur yfir enska boltann.

Ríkharð fékk kvíðakast yfir því og var fyrirsögnin breyt í kjölfarið en vinir hans í FM9Blö fóru að stríða Rikka yfir því að hann væri að taka yfir enska boltann.

„Það var helvíti skemmtileg grein, þeir eru skemmtilegir þarna á DV. Ég fékk kvíðakast í ræktinni þegar ég sá þetta,“ sagði Rikki G í FM9Blö á föstudag.

„Ég er að fara fokking lýsa þessum leikjum, ég fékk tvenn skilaboð og fékk kvíðakast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“