fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að nýjustu ummæli goðsagnarinnar Teddy Sheringham hafi vakið athygli en hann tjáði sig um sitt fyrrum félag Manchester United.

Sheringham var beðinn um að nefna mann sem gæti tekið við liðinu í dag ef Ruben Amorim fær sparkið á næstunni.

Sheringham vill meina að hinn umdeildi Roy Keane sé tilvalinn kostur en hann starfar í dag í sjónvarpi en bar áður fyrirliðabandið á Old Trafford.

,,Ef ég þarf að velja einn þá er það án alls vafa Roy Keane. Það eru engir leiðtogar í þessu liði,“ sagði Sheringham.

,,Þú þarft leiðtoga hjá bestu liðum heims. Þið þekkið menn eins og John Terry, Tony Adams og svo Roy Keane. Þessir menn sjá til þess að aðrir sinni sínu starfi.“

,,Það er enginn að sinna því hjá Manchester United í dag. Ég vil sjá Roy Keane koma inn og hrista til í hlutunum og fá fólk til að átta sig á því hvað þeir eiga að gera og eiga ekki að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Í gær

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“