fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 22:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United og eigandi félagsins Jim Ratcliffe hafa gefist upp í því verkefni að vinna ensku úrvalsdeildina fyrir árið 2028.

Frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum en gengi United á þessu tímabili hefur verið fyrir neðan allar hellur þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni.

Ratcliffe eignaðist stóran hlut í United á síðasta ári en hann hafði sett sér það markmið að vinna deildina á næstu fjórum árum.

Samkvæmt nýjustu fregnum er það ekki lengur stefna félagsins og verður frekar stefnt að því að byggja upp góðan leikmannahóp og koma liðinu á réttan stað.

United hefur verið í töluverðri lægð síðustu ár en liðið vann deildina síðast 2013 undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann