fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Óttast að fyrirliði Manchester United sé fáanlegur

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Pallister, fyrrum leikmaður Manchester United, varar stuðningsmenn liðsins við því að það sé alltaf hætta á því að Bruno Fernandes verði seldur næsta sumar.

Fernandes er að flestra mati besti leikmaður United en hann ber fyrirliðabandið og hefur svo sannarlega skilað sínu inni á vellinum síðustu ár.

Fernandes er ekki orðaður við annað félag í dag en United gæti selt Portúgalann í sumar ef rétt tilboð berst að sögn Pallister.

,,Það kæmi þér ekki á óvart. Bruno hefur verið einn af ljósu punktum liðsins,“ sagði Pallister við Goal.

,,Hvar væri þetta lið án hans í dag? Ég veit það ekki. Það er auðvitað áhyggjuefni að allir leikmenn eru með sinn verðmiða.“

,,Það eru margir sem setja út á það að hann sé fyrirliði en sem leikmaður hefur hann verið stórkostlegur fyrir Manchesdter United. Það væri erfitt að missa hann í sumarglugganum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Í gær

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja