fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Dæmdur í sex leikja bann fyrir brotið umtalaða

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 13:00

Mateta t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Roberts, markvörður Millwall, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir hegðun sína í leik gegn Crystal Palace á dögunum.

Leikið var í enska bikarnum en Roberts fékk að líta beint rautt spjald snemma leiks fyrir groddaralegt brot á Jean Philippe Mateta.

Það þurfti að sauma um 25 spor í höfuð Mateta eftir brot Roberts sem fór með takkana í haus franska framherjans.

Upphaflega var Roberts dæmdur í þriggja leikja bann en enska sambandið hefur nú lengt það í sex leiki.

Roberts er varamarkvörður Millwall en Lukas Jensen fyrrum markvörður Kórdrengja situr í rammanum í deildarleikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar