fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Óánægður með Michael Oliver: ,,Hefði ekki flautað á þetta í úrvalsdeildinni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Bayer Leverkusen, var hundfúll með enska dómarann Michael Oliver í vikunni.

Oliver dæmdi leik Leverkusen við Bayern Munchen í Meistaradeildinni þar sem það síðarnefnda fékk mögulega ódýra vítaspyrnu í 3-0 sigri.

Xhaka þekkir Oliver sem dæmir í ensku úrvalsdeildinni og er handviss um að hann hefði aldrei gert það sama ef leikurinn væri í einmitt þeirri keppni.

,,Í ensku úrvalsdeildinni þá myndi þessi maður ekki dæma vítaspyrnu,“ sagði Xhaka eftir leikinn.

,,Ég var þarna í sjö ár og ég þekki Michael. Ég er sannfærður um að hann hefði aldrei flautað á þetta í úrvalsdeildinni.“

,,Þetta er ansi svekkjandi að hann hafi flautað á þetta á þessu gæðastigi og þetta gæti ráðið úrslitum í einvíginu. Ef þú dæmir á svona hluti þá væru miklu fleiri vítaspyrnur í hverjum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?