fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Áhugaverður íslenskur hópur valinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 12:30

Stígur Diljan er í hópnum. Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp fyrir leiki í milliriðli EM í Ungverjalandi dagana 17.-26. mars næstkomandi.

Ísland mætir þar Ungverjalandi, Danmörku og Austurríki.

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer áfram í lokakeppnina sem verður haldin í Rúmeníu.

Hópurinn
Bjarki Hauksson – Stjarnan
Birnir Breki Burknason – HK
Breki Baldursson – Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson – Vestri
Daníel Ingi Jóhannesson – Nordsjælland
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö
Davíð Helgi Aronsson – Víkingur R.
Gabríel Snær Hallsson – Breiðablik
Galdur Guðmundsson – AC Horsens
Ívar Arnbro Þórhallsson – Völsungur
Jón Sölvi Símonarson – ÍA
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Markús Páll Ellertsson – US Triestina
Nóel Atli Arnórsson – AaB
Sölvi Stefánsson – AGF
Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson – Víkingur R.
Tómas Johannessen – AZ Alkmaar
Viktor Nói Viðarsson – KAA Gent
Þorri Stefán Þorbjörnsson – Fram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?