fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Umboðsmaður Antony svarar Amorim: ,,Tilheyrir ekki raunveruleikanum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Junior Pedroso, umboðsmaður Antony, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir ummæli Ruben Amorim á dögunum.

Amorim sem er stjóri Manchester United vill meina að Antony hafi aldrei staðist væntingar á Old Trafford vegna líkamlegrar getur.

Antony var lánaður til Real Betis í janúarglugganum og hefur svo sannarlega minnt á sig þar og er að spila sinn besta leik.

Pedroso er ekki sammála þessum ummælum Amorim og er hjartanlega ósammála.

,,Við virðum skoðun Ruben Amorim en við verðum að vera alveg ósammála þessum ummælum,“ sagði Pedroso.

,,Að benda á það að Antony hafi ekki náð árangri hjá Manchester United vegna líkamlegrar getu tilheyrir ekki raunveruleikanum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera