fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mourinho um eiganda Manchester United: ,,Góð manneskja“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 22:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur ekkert nema góða hluti að segja um eiganda félagsins, Jim Ratcliffe.

Ratcliffe hefur gert margar breytingar á Old Trafford undanfarna mánuði sem hefur orðið til þess að fjölmargir hafa misst starf sitt hjá félaginu.

Ratcliffe er einn ríkasti maður heims og eignaðist stóran hlut í United í fyrra en er í dag ansi umdeildur á meðal stuðningsmanna United sem margir hverjir virðast efast um hans hæfni og vinnubrögð.

Mourinho er í dag stjóri Fenerbahce í Tyrklandi og hefur nokkrum sinnum verið boðið í heimsókn hjá Englendingnum.

,,Ég þekki herra Sir Jim Ratcliffe, ég er ekki að segja að við séum bestu vinir en samband okkar er gott,“ sagði Mourinho.

,,Ég þekki hann vel. Hann hefur boðið mér í heimsókn nokkrum sinnum, hann er góð manneskja og góður viðskiptamaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu