fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vilja hefja viðræður á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton ætlar sér að hefja viðræður við Jarrad Branthwaite, eftirsóttan miðvörð sinn, um nýjan samning. Football Insider segir frá.

Hinn 22 ára gamli Branthwaite hefur verið orðaður frá Everton í töluverðan tíma, einkum við Manchester United en einnig Real Madrid undanfarið.

Núgildandi samningur Branthwaite rennur út eftir rúm tvö ár en félagið vill framlengja hann til að fæla áhugasöm félög frá.

Branthwaite kom til Everton aðeins 18 ára gamall frá Carlisle en hefur á tíma sínum á Goodison Park verið lánaður til Blackburn og PSV, áður en hann varð lykilmaður hjá Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við