fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Milwall fá ekki mikið lof fyrir hegðun sína í gær þegar þeir fögnuðu því að markvörður þeirra hefði slasað mótherja þannig að hann fór á spítala.

Liam Roberts markvörður liðsins fékk rautt spjald fyrir að fara af miklum krafti í Jean-Phillipe Mateta sóknarmann Crystal Palace.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en gríðarlegur rígur er á milli Milwall og Palace í London.

Mateta var fluttur á sjúkrahús eftir höggið en í gær þegar Milwall lék á heimavelli ákváðu stuðningsmenn liðsins að klappa fyrir Roberts.

Var klappað í heila mínútu á sama tíma leiksins og Roberts slasaði Mateta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við