fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish leikmaður Manchester City gerði sér glaðan dag á sunnudag en hann var illa áttaður þegar hann yfirgaf knæpu í Newcastle á sunnudagskvöld.

Grealish hafði þá verið að hella í sig allan sunnudaginn og virtist orðinn þreyttur.

Grealish hafði verið myndaður á stað rétt fyrir utan Newcastle snemma á sunnudag þar sem bjórinn kostar lítið.

Hann er þekktur glaumgosi í Bretlandi en rætt var um djammið hans á TalkSport í morgun.

„Hann fékk sér í glas þegar hann var í fríi, leikmenn City mættu ekki til æfinga fyrr en í morgun. Á fólk að sleppa því að gagnrýna Jack því hann átti frí,“ segir Jim White

Simon Jordan fyrrum eigandi Crystla Palace tók þá til máls og ræddi málið. „Jack er bara ungur maður með miklar tekjur og mikla athygli. Ef þetta hefur áhrif á frammistöðu hans þá má fólk hafa skoðun en ef það gerir það ekki þá má hann alveg skemmta sér.

„Það er got að fólk muni hvaðan það kom, knattspyrnumenn koma oft frá svona aðstæðum. Það er eitt að fá sér í glas og svo er annað að vera blindfullur.“

Jordan segir fólk ekki hafa áhuga á því góða sem Grealish gerir heldur aðeins því neikvæða.

„Ég hef séð hvað Jack Grealish gerir mikið fyrir unga stuðningsmenn, fólk sér það ekki og ekki þá hlið hans. Svona er samfélagið í dag, við höfum ekki áhuga á jákvæðum fréttum heldur bara þeim neikvæðu.“

@checkthefansreactions Talk sport reaction to Jack Grealish drunken night in Sunderland #fyp #followers➕ #jackgrealish #manchestercity #mcfc #talksport #foru #viral #trending #football #prem #championsleague ♬ som original – SpxMac

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“