fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Verður rekinn í maí

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton hefur ákveðið að reka Ivan Juric úr starfi þegar tímabilið er á enda, liðið er svo gott sem fallið úr ensku deildinni.

Juric tók við Southampton um miðjan desember þegar félagið ákvað að reka Russell Martin úr starfi.

Juric gerði 18 mánaða samning en hann mun ekki ná að klára hann miðað við fréttir dagsins.

Juric hefur unnið einn af tíu leikjum í ensku deildinni en það var 2-1 sigur á Ipswich í síðasta mánuði.

Í fréttum segir að Southampton vinni að því að ráða Danny Rohl stjóra Sheffield Wednesday, hann var efstur á blaði þegar Martin var rekinn en félögin náðu ekki saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“