fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt ætla að blanda sér í baráttuna um Martin Zubimendi miðjumann Real Sociedad.

Zubimendi hafnaði Liverpool síðasta sumar en óvíst er hvort topplið ensku deildarinnar hafi aftur áhuga.

Arsenal hefur einnig fylgst með Zubimendi sem kostar 51 milljón punda í sumar.

Hann er með samning við Real Sociedad til 2027 en hann er heimakær og óvíst er hvort hann vilji fara.

Zubimendi var lykilmaður í liði Spánar sem vann Evrópumótið síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur