fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hafna því að hafa ætlað að beita svipunni á Ronaldo í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo ferðaðist ekki með Al-Nassr til Íran í gær þar sem liðið mætti Esteghlal í Meistaradeild Asíu. Félagið sagði hann meiddan.

Því var hins vegar haldið fram í erlendum fjölmiðlum að Ronaldo hefði ekki ferðast með til að sleppa við svipuhögg. Þessu hafna yfirvöld í Íran.

Fyrir tveimur árum fór Ronaldo með Al-NAssr til Íran þar sem hann faðmaði og kyssti fatlað barn. Var Ronaldo að þakka fyrir mynd sem hann fékk að gjöf.

Í Íran er litið á slíkt sem framhjáhald, þegar þú sýnir kvenmanni svona kærleik sem ekki er eiginkona þína. Refsað er fyrir slíkt í Íran með 99 svipuhöggum og fangelsi.

„Við höfnum þessum fréttum, það átti ekki að refsa honum neitt,“ segir talsmaður hjá íranska sendiráðiðnu í Bretlandi.

„Ronaldo fékk mikið hrós fyrir stjórnvöldum og fólkinu í landinu þegar hann þakkaði stúlkunni fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning