fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar

433
Þriðjudaginn 4. mars 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graciela Alfano 72 ára gömul fyrirsæta hefur uppljóstrað því að það var ekki Ronaldinho sem tók nektarmyndir af henni á hóteli.

Alfano er með yfir milljón fylgjendur á Instagram og er þekkt fyrir að birta djarfar myndir.

Hún birti myndir af sér í sturtu á hóteli á dögunum þar sem hún var án fata.

Skömmu síðar birti hún mynd af sér með Ronaldinho á sama hóteli og sögur fóru á flug um að hann hefði tekið nektarmyndirnar.

„Aðdáendur mínir halda að þetta hafi verið Ronaldinho, fólk býr bara til hluti. Ég tók mynd af mér með Ronaldinho við lyftuna,“ sagði Alfano.

„Þetta var bara ein kona á hótelinu, ég bað hana að vera þarna og hreyfa vélina ekkert. Ég náði að hylja allt sem átti að hylja.“

„Þetta var frábær myndataka og fór út um allan veraldarvefinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning