fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo verður ekki með liði Al-Nassr á morgun sem spilar við FC Esteghlal frá Íran.

Ronaldo er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Al-Nassr en hann er víst að glíma við smávægileg meiðsli.

Leikið er í 16-liða úrslitum keppninnar en fyrri leikur liðanna fer fram á heimavelli Esteghlal í Íran.

Stefano Pioli, stjóri Al-Nassr, segir að Ronaldo sé að glíma við ákveðin meiðsli og vildi liðið ekki taka neina áhættu.

Sádi arabíska félagið er talið mun sigurstranglegra í þessari viðureign og er búist við sigri jafnvel þó Ronaldo sé ekki með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA