fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 12:00

Mason Greenwood og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, fyrrum undrabarn Manchester United, er orðaður við Liverpool í dag sem gæti komið mörgum á óvart.

Greenwood er í dag á mála hjá Marseille í Frakklandi og hefur staðið sig virkilega vel fyrir sitt nýja félag.

Fichajes á Spáni segir að fjögur lið séu að horfa til Greenwood fyrir sumarluggann og er Liverpool eitt af þeim.

Marseille vill alls ekki selja lykilmanninn og hefur sett verðmiða á Englendinginn sem er upp á 75 milljónir evra.

Barcelona, Juventus og Bayern Munchen eru einnig sögð vera áhugasöm en talið er ólíklegt að Greenwood hafi áhuga á að snúa aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum