fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segir klárt að Salah vinni Ballon d’Or ef þetta gerist

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 100 prósent líkur á því að Mohamed Salah fái Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári ef Liverpool tekst að vinna ensku úrvalsdeildina.

Þetta segir Jamie O’Hara, fyrrum leikmaður Tottenham, en Salah hefur verið stórkostlegur fyrir topplið Englands í vetur.

Þrátt fyrir að hafa staðið sig virkilega vel í mörg ár hefur Salah aldrei unnið Ballon d’Or sem eru afhent besta leikmanni hvers árs fyrir sig.

Afríkumótið gæti einnig haft áhrif á valið en Salah er leikmaður Egyptalands og þeirra stærsta stjarna.

,,Ég held að það sé klárt að Mohamed Salah muni vinna Ballon d’Or ef Liverpool vinnur deildina,“ sagði O’Hara.

,,Hver ætlar í keppni við hann? Fólk gæti nefnt menn eins og Kylian Mbappe en hann hefur fengið sína gagnrýni fyrir Real Madrid og Frakkland.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum