fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við strák sem heitir Mika Biereth en hann er danskur sóknarmaður.

Biereth var á sínum tíma á mála hjá Arsenal en hann var seldur þaðan fyrir aðeins fjórar milljónir punda árið 2024.

Sturm Graz í Austurríki ákvað að taka sénsinn á leikmanninum sem skoraði svo 14 mörk í 25 leikjum fyrir félagið.

Aðeins nokkrum mánuðum seinna var Biereth keyptur í frönsku úrvalsdeildina en hann er nú að spila sitt fyrsta tímabil fyrir Monaco.

Daninn hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína þar en hann hefur nú skorað tíu mörk í aðeins sjö deildarleikjum.

Eftir þessa sjö leiki hefur Biereth skorað þrjár þrennur en hann er aðeins 22 ára gamall og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“