fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

„Það verður að segjast að það er pirrandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, segir ekki koma til greina að selja bakvörðinn Tino Livramento í sumar.

Livramento var í vikunni orðaður við Englandsmeistara Manchester City, sem eru sagðir í leit að manni til að leysa Kyle Walker af til frambúðar.

„Það verður að segjast að það er pirrandi að það sé endalaust verið að orða leikmenn okkar við brottför,“ sagði Howe í dag um orðrómana um Livramento.

„Við viljum fara í akkúrat hina áttina, styrkja hópinn. Við viljum verða sterkara lið og leikmannahópur frekar en að missa okkar bestu menn.“

Newcastle er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í hörkubaráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu. Eins og Howe segir hafa fleiri stjörnur verið orðaðar við brottför frá liðinu, einna helst framherjinn sjóðheiti Alexander Isak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta