fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, nýtur sín í botn í MLS-deildinni vestan hafs með Inter Miami.

Messi, sem er orðinn 37 ára gamall, hefur gert mikið fyrir lið sitt og deildina í heild og segir hana alltaf vera að stækka.

„MLS-deildin er að stækka hratt. Hún er að þróast og bætast mikið. Vonandi heldur það áfram og fleiri fylgja í fótspor Inter Miami,“ segir Messi.

„Mig langaði alltaf að prófa þessa deild. Inter Miami heillaði mig þar sem félagið er alltaf að stækka og bæta sig. Mig langaði að hjálpa þeim að stækka.“

Messi verður samningslaus um næstu áramót.

„Mér líður mjög vel eins og er og nýt ferils míns í botn. Ég nýt þess að vera með liðsfélögum, spila leikina og vera með fjölskyldu og vinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta