fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Besti árangurinn í 90 ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann enn einn leikinn sinn á tímabilinu í gær og ljóst að ekkert getur stöðvað liðið í að verða Englandsmeistari á þessari leiktíð.

Liverpool vann í gær 2-0 sigur á Newcastle en þetta var 18. heimleikurinn í röð í öllum keppnum þar sem Liverpool skorar tvö mörk eða fleiri.

Þetta er sögulegt því þetta er í fyrsta sinn síðan 1935 sem lið í efstu deild Englands skorar meira en eitt mark í svo mörgum leikjum í röð. Það var Sunderland sem gerði það þá, vann 19 leiki.

Liverpool er með 13 stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og þarf kraftaverk fyrir Skytturnar til að ná þeim. Þá er Liverpool komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar og komið í úrslit enska deildabikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður