fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 13:00

Thompson og Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Thompson er sagður vera maðurinn með eyrun og augun á æfingasvæði og skrifstofu Manchester United. Hann er sagður gefa ráð um það hverja eigi að reka.

Búið er að reka 200 starfsmenn af skrifstofu félagsins og á næstu dögum munu 150-200 aðilar missa vinnuna sína.

Thompson er starfsmaður Ineos fyrirtækis í eigu Sir Jim Ratcliffe en ensk blöð fjalla um hlutverk hans í dag.

Telegraph segir að fólk sé farið að horfa á Thompson sem njósnara á vegum Ratcliffe, hann fylgist með öllu sem gerist.

Segir í frétt Telegraph að fólk sé farið að passa sig á því að ræða við Thompson og segja honum eitthvað sem gæti skipt máli.

Ratcliffe og hans fólk er að taka hressilega til í rekstri félagsins, hefur það vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær