fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 11:00

Mason Mount

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur áhuga á því að fá Mason Mount miðjumann Manchester United á láni í sumar frá með möguleika á að kaupa hann.

Mount er á sínu öðru tímabili á Old Trafford en hefur ekki náð neinum takti vegna meiðsla.

Mount er meiddur þessa stundina og hefur á þessu tímabili ekki náð að spila mikið vegna meiðsla.

Mount kom til United frá Chelsea og voru miklar væntingar gerðar til hans.

Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur mikið dálæti á Mount en hefur ekki náð að nota krafta hans vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“