fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City horfir til þess að fá Florian Wirtz miðjumann Bayer Leverkusen í sumar en búist er við miklum breytingum hjá félaginu.

Wirtz er 21 árs gamall en City er tilbúið að bjóða Leverkusen að fá leikmenn í skiptum.

James McAtee er 22 ára gamall en City er tilbúið að selja hann til að fjármagna kaupin.

Wirtz er frábær skapandi miðjumaður sem hefur vakið athygli hjá Leverkusen og með þýska landsliðinu.

Fleiri lið hafa horft til Wirtz en búist er við að Pep Guardiola stjóri City leggi mikla áherslu á að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“