fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City horfir til þess að fá Florian Wirtz miðjumann Bayer Leverkusen í sumar en búist er við miklum breytingum hjá félaginu.

Wirtz er 21 árs gamall en City er tilbúið að bjóða Leverkusen að fá leikmenn í skiptum.

James McAtee er 22 ára gamall en City er tilbúið að selja hann til að fjármagna kaupin.

Wirtz er frábær skapandi miðjumaður sem hefur vakið athygli hjá Leverkusen og með þýska landsliðinu.

Fleiri lið hafa horft til Wirtz en búist er við að Pep Guardiola stjóri City leggi mikla áherslu á að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr