fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 16:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það félag sem ætlar sér að kaupa framherjann Liam Delap frá Ipswich í sumar þarf að reiða fram um 40 milljónir punda.

Football Insider segir frá þessu, en Delap gekk í raðir nýliða Ipswich í ensku úrvalsdeildinni síðasta sumar frá Manchester City.

Það hefur gengið vel hjá þessum 22 ára gamla leikmanni hjá Ipswich, sem berst fyrir lífi sínu í deild þeirra bestu.

Ipswich greiddi 20 milljónir punda fyrir Delap í sumar og vill tvöfalda þá upphæð, eigi það að leyfa honum að fara í sumar.

Stórlið á borð við Chelsea og Manchester United hafa sýnt Delap áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld