fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir knattspyrnugoðsagnarinnar Roy Keane hefur tjáð sig um þann ólæknandi sjúkdóm sem hún greindist með fyrir ekki svo löngu.

Um er að ræða sama sjúkdóm og söngkonan fræga Selena Gomez berst við sem ber nafnið lupus.

Caragh Keane er 29 ára gömul og er dóttir Roy sem gerði garðinn frægan með stórliði Manchester United.

Caragh hélt að ‘lífið væri búið’ að eigin sögn eftir að hafa komist að því sem gekk á en hún glímir við hárlos og blöðrur á mjög óútreiknanlegum tímum.

,,Lífið var búið. Það var engin endurkoma eftir þetta. Ég væri ekki hér án mömmu og pabba,“ sagði Caragh.

,,Þegar ég komst að sjúkdómnum þá kvaddi ég manneskjuna sem ég var og þá manneskju sem ég taldi mig eiga að vera.“

,,Ég var í raun bara í rúminu í tæplega tvo mánuði.“

Caragh líður þó mun betur í dag og hefur fundið ákveðnar leiðir til þess að glíma við sjúkdóminn á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona