fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 14:00

Bompastor og Abily

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonia Bompastor þjálfari kvennaliðs Chelsea uppljóstrar í ævisögu sinni að hún hafi í þrettán ár verið í ástarsambandi með liðsfélaga og nú aðstoðarkonu sinni.

Bompastor og Camille Abily eru par, þær léku saman hjá Lyon og síðan þjálfuðu þær liðið.

Þær ákváðu að halda sambandi sínu alveg leyndu en í bókinni uppljóstrar Bompastor um það.

„Þetta hafa verið þrettán ár af lygum, þetta er mál sem við erum í raun ekki í dag alveg tilbúnar að ræða. Við viljum bara venjulegt líf og lifa í friði,“ segir Bompastor.

„Það er erfitt að hafa svona leyndarmál í þrettán ár, núna erum við á því að við hefðum átt að segja frá þessu strax.“

Bompastor hefur ekki tapað leik með Chelsea eftir að hún tók við þjálfun liðsins síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola