fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa fengið verulega launahækkun hjá Manchester City hefur Erling Haaland sést á tveimur nýjum bílum þessa vikuna.

Hann mætti í upphafi vikunnar á glæsilegum Porsce á æfingu og nú er hann mættur á Aston Martin DBX 707.

Um er að ræða sérstaka útgáfu af bílnum sem er örygisbíll í Formúlu 1 kappakstrinum.

Nýr svona kaggi kostar 350 þúsund pund eða 62 milljónir króna.

Haaland mun í heildina þéna um 865 þúsund pund á viku með bónusum. Útborguð laun eru því vel yfir 400 þúsund pund á viku

Framherjinn knái ákvað að kaupa sér Porsche 911 GT3 sem kostaði 36 milljónir króna eða 200 þúsund pund.

Nú hefur hann svo bætt Aston Martin kagganum í bílskúrinn en hann fékk sér hann í áhugaverðum lit.

Norski framherjinn er á sínu þriðja tímabili hjá City og hefur reynst félaginu frábærlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum