fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa fengið verulega launahækkun hjá Manchester City hefur Erling Haaland sést á tveimur nýjum bílum þessa vikuna.

Hann mætti í upphafi vikunnar á glæsilegum Porsce á æfingu og nú er hann mættur á Aston Martin DBX 707.

Um er að ræða sérstaka útgáfu af bílnum sem er örygisbíll í Formúlu 1 kappakstrinum.

Nýr svona kaggi kostar 350 þúsund pund eða 62 milljónir króna.

Haaland mun í heildina þéna um 865 þúsund pund á viku með bónusum. Útborguð laun eru því vel yfir 400 þúsund pund á viku

Framherjinn knái ákvað að kaupa sér Porsche 911 GT3 sem kostaði 36 milljónir króna eða 200 þúsund pund.

Nú hefur hann svo bætt Aston Martin kagganum í bílskúrinn en hann fékk sér hann í áhugaverðum lit.

Norski framherjinn er á sínu þriðja tímabili hjá City og hefur reynst félaginu frábærlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola