fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 19:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katie Zelem fyrirliði kvennaliðs Manchester United var nokkuð hissa á því þegar hún átti samtal við Sir Jim Ratcliffe eiganda félagsins.

Ratcliffe á 28 prósenta hlut í félaginu og hann stjórnar rekstri félagsins.

Þegar Ratcliffe spjallaði við Zelem þá spurði hann hana að því við hvað hún starfaði hjá félaginu.

Zelem lét þá eigandann vita að hún væri fyrirliði kvennaliðsins, eitthvað sem Zelem hafði gert ráð fyrir að eigandi félagsins myndi vita.

Telegraph fjallar um málið en Ratcliffe segir við fyrirspurn um að einhverjar getgátur um að hann hafi ekki áhuga á kvennaliðinu séu ekki réttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin