fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stöðva þurfti leik Anderlecht og Fenerbache í Evrópudeildinni í kvöld þegar harkaleg slagsmál brutust út í stúkunni.

Youssef En-Nesyri kom Fenerbache yfir snemma leiks en hópur stuðningsmanna Fenerbache var í Anderlecht stúkunni.

Harkaleg slagsmál brutust þar út og treysti dómarinn sér ekki til að láta leikinn halda áfram.

Jose Mourinho og öðrum á vellinum var því vísað inn í klefa á meðan verið var að koma tökum á stöðuna.

Það tókst og er leikurinn farin af stað en pásan varði í um tuttugu mínútur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Í gær

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið