fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Jacobs blaðamaður á Englandi segir að Manchester United sé búið að ganga frá samningi við Geovany Quenda 17 ára leikmann Sporting Lisbon.

Sporting vill fá 50 milljónir punad fyrir kappann sem fékk sín fyrstu tækifæri hjá Ruben Amorim.

Amorim vill fá Quenda inn sem hægri vængbakvörð fyrir United.

Quenda er einn efnilegasti leikmaður í heimi um þessar mundir en hann kom til Sporting árið 2019 frá Benfica.

Hann verður 18 ára í apríl og er búist við að United reyni að ganga frá kaupum á honum snemma í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum