fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sonur Messi með ótrúlegt mark sem minnir á föður hans – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 11:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex ára sonur Lionel Messi, Ciro, virðist hafa fæðst með hæfileika föður síns miðað við snillina sem hann er þegar farinn að sýna.

Ciro skoraði ótrúlegt mark fyrir barnalið Inter Miami á dögunum sem hefur farið eins og eldur um sinu um samfélagsmiðla.

Markið er ekki ólíkt mörgum af þeim sem faðir hans hefur skorað í gegnum tíðina. Ciro leikur á mann og annan áður en hann setti boltann í netið.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum