fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Photoshoppuð mynd af Gylfa í treyju Víkings vekur kátínu netverja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sú mynd,“ skrifar grafíski hönnuðurinn Jón Kári Eldon um tilkynningu Víkings á komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagið.

Myndin af Gylfa er augljóslega „photoshoppuð“. Telja netverjar að þarna sé líklega um að ræða líkama Matthíasar Vilhjálmssonar leikmanns Víkings.

Myndin umrædda

Einar Guðnason fyrrum aðstoðarþjálfari liðsins segir þetta um myndina. „Hann verður svona massaður eftir nokkrar vikur hjá Kára Sveins,“ segir Einar.

Víkingur staðfesti komu Gylfa áðan en félagið kaupir hann á um 20 milljónir króna.

Fleiri vekja athygli á myndinni af Gylfa en þar á á meðal er Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður hjá Sýn.

„Gylfi tilkynntur til Vikes með ótrúlegri mynd,“ segir Henry um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér