fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Inter Miami hefur ekki neinn einasta áhuga á því að spila gegn Kansas City í Meistaradeildinni í Ameríku í kvöld.

Leikurinn hefst eftir miðnætti í kvöld en þá er spáð 24 stiga frosti í Kansas.

Messi telur að það muni ekki fara vel með líkama sinn að spila í slíku frosti og vill hann því ekki spila.

Inter Miami reyndi að fá leiknum frestað eða færa hann yfir á sólríkan stað til að fá Messi með í verkefnið.

Kansas tekur það ekki í mál en spilað er á upphituðu gervigrasi og fer leikurinn fram í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona