fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo sóknarmaður Liverpool verður áfram frá gegn Aston Villa á morgun, hann var frá um helgina í sigri gegn Wolves og er áfram á sjúkrabekknum.

Hann ætti þó ekki að vera lengi frá en ekki er sömu sögu að segja af Joe Gomez varnarmanni liðsins.

„Það er gríðarlegt áfall fyrir Gomez og okkur, hann lagði mikið á sig til að ná sér en er meiddur aftur. Hann verður lengi frá, vonandi nær hann endasprettinum,“ sagði Arne Slot í dag.

Joe Gomez.

Meiðsli Gomez eru á læri og sagði Slot það til skoðunar að Gomez færi í aðgerð vegna þess.

Gomez lék ellefu mínútur gegn Plymouth í bikarnum en þá hafði hann verið meiddur í rúmar sex vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona