fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hrafnkell lætur gamminn geisa vegna meðferðarinnar – „Þetta er bara gjörsamlega galið, ég skil þetta ekki“

433
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 09:00

Hrafnkell Freyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er í erfiðum málum hjá enska B-deildarliðinu Blackburn, en hann var hafður utan hóps fyrir átökin á seinni hluta leiktíðar.

Arnór hefur verið að glíma við meiðsli en snýr brátt aftur. Var hann látinn vita að hann yrði ekki í hóp eftir að félagaskiptaglugganum í janúar var lokað. Arnór er með samning við Blackburn út tímabilið.

„Þetta er bara gjörsamlega galið, ég skil þetta ekki,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson ómyrkur í máli, er þetta var tekið fyrir í Íþróttavikunni á 433.is.

„Ég skil ekki hvernig það gátu samtöl farið fram og þetta verið niðurstaðan. Ég hugsa að þeir hafi ákveðið af því Arnór kemur ekki til baka fyrr en kannski í mars, er að renna út í samningi, að kötta bara á hann.“

Nánari umræða er í spilaranum.

video
play-sharp-fill

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture