fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 12:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur orðið fyrir miklu áfalli. Kai Havertz verður frá keppni út leiktíðina. The Athletic greinir frá.

Havertz meiddist á æfingu Arsenal í Dúbaí, en þar undirbýr Arsenal sig undir átökin á lokamánuðum tímabilsins.

Meiðslin eru aftan á læri og halda Havertz frá vellinum allt fram á sumar.

Arsenal er þegar með nokkra lykilmenn fjarverandi vegna meiðsla. Má þar nefna Bukayo Saka, Gabriel Martinelli, Gabriel Jesus og Ben White.

Havertz gekk í raðir Arsenal í fyrra og hefur heilt yfir staðið sig vel í rauðu treyjunni. Á þessari leiktíð er hann með 15 mörk og 5 stoðsendingar í öllum keppnum.

Arsenal er í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar við Liverpool, sem er þó með 6 stiga forskot og á þar að auki leik til góða, gegn Everton annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Í gær

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Í gær

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar