fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

United mun fara á eftir Gyökeres

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 11:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun fara á eftir Viktor Gyökeres, framherja Sporting, í sumar samkvæmt Independent.

Svíinn hefur verið orðaður við mörg af stærstu félögum heims, þar á meðal United, undanfarið. Hann er að eiga annað ótrúlegt tímabil í Portúgal og er þegar kominn með 30 mörk í öllum keppnum.

Samkvæmt Independent undirbýr United sig undir það að sækja Gyökeres í sumar, en það hafa verið mikil vandræði á sóknarmönnum liðsins á leiktíðinni.

United losaði sig þá við Marcus Rashford í janúar en fékk engan í hans stöðu í staðinn. Spilar þar inn í að félagið er með það á bak við eyrað að sækja Gyökeres í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal gæti fengið samkeppni

Arsenal gæti fengið samkeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
433Sport
Í gær

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið