fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita nú henti Plymouth, botnlið ensku B-deildarinnar, Liverpool úr leik í 4. umferð ensku bikarsins í gær.

Skotinn Ryan Hardie skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum snemma í seinni hálfleik og Plymouth, með íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson innanborðs, hélt út gegn toppliði ensku úrvalsdeildarinnar.

Eins og gefur að skilja hefur gengi Plymouth ekki verið upp á marga fiska á leiktíðinni. Tölfræðisíðan OptaJoe vekur þá athygli á að liðið hefur aðeins unnið tvo leiki í B-deildinni síðan í byrjun nóvember.

Það magnaða er að á sama tíma hefur liðið unnið jafnmarga leiki gegn úrvalsdeildarliðum, Brentford og Liverpool í bikarnum.

Það er ljóst að Plymouth elskar stóru leikina en liðið þarf að rífa sig í gang til að halda sér uppi í B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?