fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita nú henti Plymouth, botnlið ensku B-deildarinnar, Liverpool úr leik í 4. umferð ensku bikarsins í gær.

Skotinn Ryan Hardie skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum snemma í seinni hálfleik og Plymouth, með íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson innanborðs, hélt út gegn toppliði ensku úrvalsdeildarinnar.

Eins og gefur að skilja hefur gengi Plymouth ekki verið upp á marga fiska á leiktíðinni. Tölfræðisíðan OptaJoe vekur þá athygli á að liðið hefur aðeins unnið tvo leiki í B-deildinni síðan í byrjun nóvember.

Það magnaða er að á sama tíma hefur liðið unnið jafnmarga leiki gegn úrvalsdeildarliðum, Brentford og Liverpool í bikarnum.

Það er ljóst að Plymouth elskar stóru leikina en liðið þarf að rífa sig í gang til að halda sér uppi í B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund