fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn hefur búið til fleiri færi fyrir liðsfélaga sína í stærstu fimm deildum Evrópu undanfarna tvo mánuði en Cole Palmer, leikmaður Chelsea. Það hefur þó ekki borgað sig.

OptaJoe tekur þetta saman, en síðan býður gjarnan upp á skemmtilega tölfræðimola. Þar kemur fram að Palmer, sem hefur slegið í gegn með Chelsea frá því hann kom frá Manchester City fyrir síðustu leiktíð, hafi búið til 32 færi síðan 4. desember, meira en nokkur annar í stóru deildunum.

Það merkilega er þó að Palmer á ekki eina stoðsendingu á þessum tíma. Það hefur semsagt ekki einn liðsfélagi gert sér mat úr færasköpun Palmer.

Palmer má því alveg vera ósáttur við liðsfélaga sína, þar sem tölfræði hans gæti án efa litið betur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld