fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard og sádiarabíska félagið Al-Ettifaq ákváðu í síðustu viku að slíta samstarfi sínu. Tilfinningin hjá félaginu var sú að Liverpool goðsögnin hafi lengi haft hug á því að fara.

Gerrard tók við Al-Ettifaq sumarið 2023 og fékk til að mynda til sín Jordan Henderson og Gini Wijnaldum. Árangur var þó ekki eftir væntingum í tíð Gerrard í Sádí.

The Athletic fjallar nú um brotthvarf Gerrard og þar segir að forráðamenn Al-Ettifaq hafi fundið það í nokkurn tíma að verkefnið þar ætti ekki lengur hug hans allan. Hann hafi verið á útleið í töluverðan tíma.

Þá segir einnig að Gerrard hafi verið orðinn pirraður á breytingum í starfsliðinu, meiðslum og slöku gengi liðsins, meðal annars.

Gerrard hefur einnig stýrt Rangers og Aston Villa á stjóraferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“