fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 15:10

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur nú staðfest seinni vináttuleik íslenska karlalandsliðsins í komandi júníglugga. Liðið mætir Norður-Írlandi á Windsor Park í Belfast 10. júní.

Áður hafði verið greint frá því að Strákarnir okkar myndu mæta Skotum í Glasgow, en sá leikur fer fram 6. júní

Ísland og Norður-Írland hafa mæst sex sinnum áður í A landsliðum karla, en þetta verður í fyrsta sinn sem liðin mætast í vináttulandsleik.

Fyrsta viðureignin var árið 1977 og var það raunar fyrsti sigur íslenska liðsins í undankeppni HM frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær